LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLyfjaglas
Ártal1958-1965

StaðurSiglufjarðarapótek
ByggðaheitiSiglufjörður
Sveitarfélag 1950Siglufjörður
Núv. sveitarfélagFjallabyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiSteingrímur Jóhann Garðarsson 1944-

Nánari upplýsingar

Númer2016-48-10
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð6 x 6 x 20 cm
EfniGler, Korkur

Lýsing

Lyfjaflaska úr gleri frá Siglufjarðarapóteki Snæbjörns Kaldalóns, græn að lit. Á flöskunni er ljós miði sem er farinn að gulna. Á honum stendur: Jóhanna Ásta Jónsdóttir. 1 barnask. 2svar á dag. 

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Síldarminjasafns Íslands. Safnkosturinn nær til alls sem tengist sögu síldarútvegs og síldariðnaðar Íslendinga, ásamt gripum og munum sem snerta líf hins dæmigerða íbúa í síldarbænum Siglufirði. Safnkosturinn er gríðarlega stór og má ætla að rúmlega helmingur hans sé skráður í aðfangabækur og spjaldaskrár en stór hluti er enn óskráður.


Síldarminjasafnið hefur haft aðild að Sarpi frá árinu 2012 og vinnur markvisst að skráningu safneignar


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.