Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiEinkennisjakki, skráð e. hlutv., Skátabúningur
Ártal1957-1958

ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiKlæðaverksmiðja Álafoss
GefandiKjartan Trausti Sigurðsson 1939-2015
NotandiKjartan Trausti Sigurðsson 1939-2015

Nánari upplýsingar

Númer2012-50-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð75 x 45 cm
EfniGabardín
TækniFatasaumur

Lýsing

Skátajakki framleiddur af Álafoss og er brúnn með merki á ermi "Akranes". Ver með farinn.

Skátabúningur, skátahattur, skátaklútur, belti og stuttbuxur.

Að mestu leyti frá 1957.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns