Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiBolti, sem leikfang, Bolti, til íþróttaiðkunar
Ártal1850-1900

LandÍsland

GefandiÍþróttasamband Íslands

Nánari upplýsingar

Númer2021-2-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð23,5 x 8 x 9 cm
EfniÓrætt náttúrulegt efni

Lýsing

Bolti út kindamaga en boltar sem þessi voru notaðir til leikja áður en boltar úr leðri komu til sögunnar. Maginn var blásinn upp  eða fylltur með hálmi / hey til að hægt væri að nota magann sem bolta.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns