Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiRafmagnshitaofn

StaðurÆgisgata 18
ByggðaheitiOddeyri
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarbær
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiAðalheiður Óladóttir
NotandiAðalheiður Halldórsdóttir 1911-1993

Nánari upplýsingar

Númer10940/1992-309
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð33 x 12 x 31 cm
EfniBlikk

Lýsing

Rafmagnshitaofn, ferkantaður á 4 fótum, brúnn að lit. Framaná er krómuð gring og undir henni eru 2 kringlótt hitaelement. Neðan við grindina stendur "Maybaum". Ofaná eru boruð göt til að hleypa upp hita. Á annari hliðinni er stilling fyrir volt, frá 500 til 1000 wött, ofninn er ætlaður fyrir 220 volt. Á hliðum eru handföng úr krómuðum málmi. Með er ofin rafmagnssnúra.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.