LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurClaudia Hausfeld 1980-
VerkheitiAbzug VIII
Ártal2019

GreinLjósmyndun
Stærð38 x 48 cm

Nánari upplýsingar

NúmerLKG-4067
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAlmenn safneign

EfniLjósmynd
Aðferð Ljósmyndun

Lýsing

„Claudia Hausfeld birtir okkur verk sem eru í senn myndir og hlutir. Verkin afbyggja ljósmyndina og afhjúpa tilraunir miðilsins til að afrita veruleikann á flöt,“ skrifar Brynja Sveinsdóttir í sýningarskrá Afrits sem opnaði í Gerðarsafni 2020. Titill verksins gæti einmitt útlagst sem *afrit* eða *frádráttur* á íslensku en hér er afsteypa steins kannski jafn ófullkomið afrit af honum og tvívíð ljósmyndin.
 
Claudia Hausfeld lærði ljósmyndun við Listaháskólann í Zürich og hlaut BA-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2012. Hún hefur sýnt víða hérlendis og erlendis, tekið virkan þátt í rekstri listamannarekinna rýma á Íslandi, í Danmörku og Sviss og var í stjórn Nýlistasafnsins í þrjú ár.

Sýningartexti

„Claudia Hausfeld birtir okkur verk sem eru í senn myndir og hlutir. Verkin afbyggja ljósmyndina og afhjúpa tilraunir miðilsins til að afrita veruleikann á flöt,“ skrifar Brynja Sveinsdóttir í sýningarskrá Afrits sem opnaði í Gerðarsafni 2020. 

Þetta verk er í Gerðarsafni-Listasafni Kópavogs. Í safneign er rösklega 4.000 verk. Rafræn skráning er vel á veg komin gróflega áætlað er um 80% af safneign skráð. Skráning í Sarp byrjaði seint á árinu 2012 en stefnt er á að skrá öll aðföng á næstu árum og setja jafnframt ljósmyndir inn eftir getu.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.