LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBarn, Kjóll, Stelpa, Stúlka

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2019-4-73
AðalskráMynd
UndirskráAlmennt myndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiRagnhildur Hermannsdóttir 1941-

Lýsing

Þrjár ungar stúlkur standa í hnapp utandyra, allar klæddar kjólum.

Mynd gefin af Ragnhildi Hermannsdóttur. Faðir Ragnhildar var frá Bæ á Selströnd og móðir hennar úr Tungusveit.

Þetta aðfang er í Sauðfjársetri á Ströndum. Safnið varðveitir yfir 1000 muni, fjölda skjala og bóka, nokkur listaverk, u.þ.b. 2000 eldri ljósmyndir og um 4000 samtímamyndir. Einnig er safnað minningum Strandamanna og margvíslegum fróðleik með spurningaskrám og viðtölum. Árið 2017 stendur yfir skráningarátak þar sem upplýsingar um eldri myndir og muni eru skráðar í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.