LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPottkrókur
TitillPottkrókur

StaðurTungunes
ByggðaheitiBakásar
Sveitarfélag 1950Svínavatnshreppur
Núv. sveitarfélagHúnavatnshreppur
SýslaA-Húnavatnssýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer1992-25-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn
TækniJárnsmíði

Lýsing

Stór pottkrókur úr járni. Hann er kominn úr bænum Tungunesi í Austur-Húnavatnssýslu. Pottkrókar voru notaðir til þess að taka potta af eldi.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.