Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurValgerður Guðlaugsdóttir 1970-2021
VerkheitiSköpun
Ártal2021

GreinSkúlptúr - Pappírsskúlptúrar, Málaralist - Málverk
EfnisinntakFemínismi, Kynfæri, Líkami, Meðganga, Æxlun

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-11676
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniMálning/Litur, Pappír, Vatnslitur
AðferðTækni,Málun,Vatnslitamálun
HöfundarétturMyndstef , Valgerður Guðlaugsdóttir - Erfingjar

Lýsing

Undir kímnu yfirbragði verka Valgerðar Guðlaugsdóttur býr iðulega gagnrýnin umfjöllun um stöðu konunnar í samfélaginu og um staðalímyndir sem fela í sér hlutgervingu kvenlíkamans. Fjörug samstilling líkamanna í verkinu Sköpun dregur fram mismunandi líffræðileg kynhlutverk og leiðir hugann að því að það þarf tvo til í sköpunarferlinu. Innan um karlmannsbúka með reist hold sjást smáar, spriklandi kvenverur í eigin kviði í leit að sjálfsmynd í samfélagi sem vill steypa alla í sama mót.

 

Beneath the whimsical surface of Valgerður Guðlaugsdóttir’s works, there always lies a critical perspective on women’s place in society and stereotypes than entail the objectification of the female body. The lively juxtaposition of bodies in Creation brings out a variety of biological gender roles, leading to the idea that the creative process takes two. In among male trunks with erections, small female creatures are seen wriggling in their own belly in a quest for identity in a society that wants them all to be the same.


© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fremur leyfi til endurnotkunar verkanna til einkanota og í kennslu eða í fræðsluskyni. Öll önnur endurbirting/eintakagerð er óheimil. Ef spurningar vakna um forsendur samningskvaðasamningsins, eða ef einstaka höfundur vill ekki heimila notkun verka sinna undir ofangreindum skilmálum, skal hafa samband við Myndstef


© Copyright

National and international copyright laws protect the artwork here presented. Publishing of the artwork on this website is based on a Extended Collective License (ECL) between Myndstef and each museum, according to the Icelandic copyright bill. This ECL also permits the use of the artworks for research, educational or private use. The artworks may not be reproduced or made public in any other way. Please contact Myndstef for further information or in order to obtain a license.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.