LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkátabúningur, Skátakjóll, Skátaklútur
MyndefniSkátamerki
Ártal1970-1980

StaðurVíðimýri 2
ByggðaheitiBrekkan, Glerárhverfi
Sveitarfélag 1950Akureyri, Glæsibæjarhreppur
Núv. sveitarfélagAkureyrarkaupstaður
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiKarólína Kristinsdóttir 1932-
NotandiRegína Sigvaldadóttir 1966-

Nánari upplýsingar

Númer2005-21
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
EfniUllarefni
TækniFatasaumur

Lýsing

Skátakjóll úr eigu Regínar Sigvaldsdóttur (f.1966) dóttur Karólínu. Kjóllinn er úr dökkbláu ullarefni. Hnepptur á efri hluta, 3 tölur. 4 vasar, tveir brjóstvasar og á öðrum er merki bandalags skáta. Stórir vasar á neðri hluta kjóls. Allir eru þeir hnepptir með bláum tölum. Kjólnum fylgir blár skátaklútur með gulu þríhyrningslaga merki. Áletrun : Ísland. Landsmót skáta. Hreðavatn 1970.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.