Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Sigurður Tómasson 1893-1980
MyndefniHöggmynd, Líkneski, Mannfjöldi, Stytta, Þjóðfáni
Nafn/Nöfn á myndLeifur heppni 980-1020
Ártal1932

ByggðaheitiSkólavörðuholt
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerST1-235
AðalskráMynd
UndirskráSigurður Tómasson 1 (ST1)
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler - Stereóskóp
GefandiJóhann Tómas Ingjaldsson 1929-2013

Lýsing

Afhending styttu Leifs heppna á Skólavörðuholti. Forskráð.

„Það var svo 17. júlí 1932 sem Coleman, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi afhenti þáverandi forsætisráðherra, Ásgeiri Ásgeirssyni, styttuna að gjöf.“ (Mbl 12.7.1997)


Heimildir

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana