LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiMyndavél

ByggðaheitiSelfoss
Sveitarfélag 1950Selfosshreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiKodak-Bandaríkin
GefandiSmári Ársælsson -2004
NotandiSmári Ársælsson -2004

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ-3889
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Myndavél, Polaroid og svart hlífðarhulstur. Ljósmyndavél í svörtu leðurhulstri: KODAK POLAROID 600 LAND CAMERA. Hlustrið 3889 A merkt notanda. Polaroid ljósmyndavél Smára Ársælssonar sem var búsettur á Selfossi. Smári Ársælsson fékk heilahimnubólgu 3 ára og fékk því ekki eðlilegan þroska eftir það. Dvaldist á sambýlum þroskaheftra og síðast í einstaklingsíbúð á vegum sveitarfélagsins. Vann á vinnustofu fatlaðra. Tók þátt í félagslífi fatlaðra og einnig sótti hann vel samkomur Sandvíkurhreppsbúa sem hann myndaði gjarnan með myndavél sinni. Hann bjó um skeið í Jórvík ástamt foreldrum og systkinum. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.