LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÞrýstimælir

StaðurÓlafsvík
ByggðaheitiÓlafsvík
Sveitarfélag 1950Fróðárhreppur, Ólafsvíkurhreppur
Núv. sveitarfélagSnæfellsbær
SýslaSnæfells- og Hnappadalssýsla
LandÍsland

NotandiRARIK

Nánari upplýsingar

Númer226
AðalskráMunur
UndirskráMR 3
Stærð13 x 4,5 x 13 cm
EfniGler, Kopar

Lýsing

Hringlaga mælir úr kopar með gleri og skífu. Áletrun 0-20 kg pr. m 2/cm. Notað til að mæla þrýsting á olíum.

Þetta aðfang er hjá Minjasafni RARIK. Safnið er sérsafn um sögu fyrirtækisins og er meginhlutverk þess að safna, skrá og varðveita efnislegar minjar um sögu RARIK. Einnig safnar það munnlegum heimildum og myndefni. Safngripir koma nær allir frá RARIK. Það eru rafminjar og minjar frá starfsemi tengdri raforkumálum. Fjöldi safngripa er á fjórða þúsund. Fjöldi skráðara muna er um 3000. Munaskráin hefur verið færð inn í Sarp, prófarkalesin.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.