LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiStokkur

StaðurHlíð
ByggðaheitiUndir Eyjafjöllum
Sveitarfélag 1950A-Eyjafjallahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

GefandiEyjólfur Þorsteinsson 1892-1973
NotandiJón Vaagfjörð

Nánari upplýsingar

NúmerR-1937
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð12,8 x 29,5 x 11,8
EfniViður
TækniÚtskurður

Lýsing

Útskorinn stokkur, kistulaga,, hæð 12,8 cm., lengd 29,5 cm., breidd 11,8 cm. Lok og hliðar eru með hátt upphleyptum útskurði ( ca. 4 mm. ), blóm og blaðamynstur í hinum gamla, hefðbundna stíl, Ágætlega unnið. Virðist geta verið frá seinni hluta 18. aldar. Þessi stokkur var peningahirsla Jóns Vaaghjörð í Hlíð undir Eyjafjöllum ( d. um 1890 ). Síðar átti hann Þorsteinn Þorsteinsson á Hrútafelli, faðir Eyjólfs bónda þar, er gefur hann safninu, saga hans að öðru ókunn. Hann á nokkra samstöðu með nr.1491, sem einnig er frá Hrútafelli, en virðist þó verk annars manns.                                                                                                                                                                                                                                                                                                              

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.