LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiBókarspennsl

StaðurÁrbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)

Nánari upplýsingar

Númer2022-13-430
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá_Munir, Fundaskrá
Stærð5 x 3 cm
Vigt2,3 g
EfniKopar, Koparblanda

Lýsing

Bókarskraut úr koparblöndu. Hluturinn er tígullaga, og hefur verið  miðjustykki á framhlið bókar.

Er hluti af safni af koparbrotum sem fundust öll í sama jarðlagi 20221 á svæði B sem eru skráð á safnnúmerin frá 2022-13-416 til 2022-13-444. Sum þeirra eru líklega úr sama hlutnum, eins og t.d. bókakápu.

Væri áhugavert að bera þessi brot saman við Guðbrandsbiblíu.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana