Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ól. Oddsson & Dahlmann
MyndefniStúlka, Systur
Nafn/Nöfn á myndArnheiður Sveinsdóttir 1915-1999, Jóna Sveinsdóttir 1916-1987, Sveina Sveinsdóttir 1916-1987, Þórunn Sveinsdóttir 1913-1999

Sveitarfélag 1950Keflavík
Núv. sveitarfélagReykjanesbær
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerFramnes-42
AðalskráMynd
UndirskráFramnessystur
GerðSvart/hvít pósitíf
HöfundarétturByggðasafn Reykjanesbæjar

Lýsing

Systurnar Þórunn, Arnheiður, Jóna og Sveina. Árið 1920, 1. desember er þessi fjölskylda skráð til heimilis í Barnaskólanum (Skólavegi 2). Sveinn Einarsson húsbóndi og múrarameistari f. 6. des. 1862 á Heiði í Skaftafellssýslu. Arnheiður Björnsdóttir kona hans f. 16. apríl 1883 í Marteinstungusókn. Þórunn Sveinsdóttir barn þeirra f. 12. des. 1913 í Útskálasókn, Arnheiður Sveinsdóttir barn þeirra f. 10. apríl 1915 í Útskálasókn, Jóna Sveinsdóttir barn þeirra f. 9. maí 1916 í Kálfatjarnarsókn, Sveina Sveinsdóttir barn þeirra f. 9. maí 1916 í Kálfatjarnars. Rósa Sveinsdóttir þurfalingur, ógift f. 1843 í Njarðvíkursókn.


Heimildir

Guðleifur Sigurjónsson


© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fremur leyfi til endurnotkunar verkanna til einkanota og í kennslu eða í fræðsluskyni. Öll önnur endurbirting/eintakagerð er óheimil. Ef spurningar vakna um forsendur samningskvaðasamningsins, eða ef einstaka höfundur vill ekki heimila notkun verka sinna undir ofangreindum skilmálum, skal hafa samband við Myndstef


© Copyright

National and international copyright laws protect the artwork here presented. Publishing of the artwork on this website is based on a Extended Collective License (ECL) between Myndstef and each museum, according to the Icelandic copyright bill. This ECL also permits the use of the artworks for research, educational or private use. The artworks may not be reproduced or made public in any other way. Please contact Myndstef for further information or in order to obtain a license.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Reykjanesbæjar.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.