LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiGullsmíðatöng

StaðurGránufélagsgata 41
ByggðaheitiOddeyri
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarbær
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGunnar Konráðsson 1920-2004
NotandiKonráð Jóhannsson 1895-1981

Nánari upplýsingar

Númer10688/1992-51
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð24,5 x 4,5 cm
EfniJárn

Lýsing

Töng úr járni með beittum kjafti. Þessi töng var notuð við gullsmíði, til að klippa þynnur og fleira. Hún var í eigu föður gefandans, Konráðs Jóhannssonar sem var gullsmiður á Akureyri. Gunnar man eftir því sem strákur að pabbi hans notaði þess töng svo hún er orðin nokkuð gömul.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.