LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLukt
Ártal1914-1918

StaðurGagnfræðaskóli Akureyrar
Annað staðarheitiLaugargata
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarkaupstaður
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiGangfræðaskóli Akureyrar

Nánari upplýsingar

Númer10044/1990-1
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð9 x 4 x 12 cm
EfniGler, Járn

Lýsing

Hringlaga grámáluð lukt, við hana er fest svart band. Rafall er í luktinni sem framleiðir rafmagn ef togað er í keðju á hlið luktarinnar.

Á luktinni stendur MAGNETLAMPE. Luktin var til í Gagnfræðaskólanum. Ekki er vitað um uppruna. Enn kemur ljós á luktina ef togað er í spottann.

Slíkar luktir voru notaðar af þýska hernum í fyrri heimsstyrjöldinni. Það var hangandi um hálsinn og átti að senda stutt ljósmerki, þegar togað er í spottann kemur ljós í stutta stund, örfáar sekúndur. 

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.