LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVatnslitamynd
MyndefniGata, Hús, Kaupstaður
TitillLambertsenshús við Austurstæti 1845
Ártal1885-1942

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiJón Helgason
GefandiBorgarsjóður Reykjavíkur

Nánari upplýsingar

NúmerÁBS-2911
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð62 x 51,5 x 2,3 cm
EfniGler, Pappír, Vatnslitur, Viður
TækniMálun

Lýsing

Mynd eftir Jón Helgason: Lambertsenhús (Skraddarahúsið) við Austurstræti 1845. Vatnslitir og túss, undir gleri í silfurlitum viðarramma.
Stærð: 15,7 x 22,6 sm. Stærð með ramma: 62 x 51,5 x 2,3 sm.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.