LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiAxlabönd
Ártal1893

StaðurÞinghóll
Sveitarfélag 1950Hvolhreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðrún Ketilsdóttir
GefandiJónína Jóhannsdóttir 1907-1989, Kristjón Hafliðason

Nánari upplýsingar

NúmerR-1944
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
TækniKrosssaumur

Lýsing

Axlaband, ísaumað. Saumurinn er krosssaumur og er að talsverðu leyti dottinn upp úr af fúa. Þessi áletrun er saumuð í tveimur línum: Ljóst er letur á bandi, Lýðir mega sjá: Hæstur heilagur andi, hjálpi þeim sem á. !893. ( ekki stafrétt hér ). Þetta er verk Guðrúnar Ketilsdóttur á Stokkalæk á Rangárvöllum. Áletrun vafalaust tekin eftir eldra bandi.    

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.