Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HlutverkHerskáli
TegundHeimild
Ártal1940

StaðurRauðará/
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer181289-50
Verkefnanúmer1974
AðalskráFornleifar
UndirskráAlmenn fornleifaskrá
SérheitiCamp Sheerwood Háteigskampur


Staðhættir

Ljósmyndasafn Reykjavíkur: VIG 126 2-1. Ljósmyndari: Sigurhans Vignir.

 

Á því svæði þar sem nú er bílaplan sunnan við Háteigskirkju stóðu nokkrir braggar sem tilheyrðu herskálahverfinu Camp Sheerwood, sem var þó að mestu leyti sunnan við Háteigsveg. Á þessu svæðinu voru 4 braggar og nokkrir litlir kofar auk „Svarta skúrsins“ (9-49). Braggar og hús sjást á þessum stað á mynd frá árinu 1944.146

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.