Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiMundlaug, Skál, skráð e. hlutv., Steinn, skráð e. hlutv.

ByggðaheitiAusturdalur
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur* (ekki lengur núv. sveitarfél.)
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÞórdís Friðbjörnsdóttir 1955-

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-5359/2021-5
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniSteinn

Lýsing

Steinninn, skálin, kom til safnsins frá bókasafninu á Steinsstöðum, þegar það var lagt niður á vordögum 2021. Upplýsingar sem fylgdu henni voru eftirfarandi: „Steinskál, líklega mundlaug. Ævagamalt ílát. Fannst hjá Væthúsum í Austurdal, skammt sunnan við Merkigil, en þar hafa að líkindum verið kvíar frá Merkigili og líklega búið þar stundum. Voru beitarhús síðar. Helgi Hallgrímsson og Guðbrandur Magnússon fundu steininn og komu með hann í bókasafnið“.

Þórdís Friðbjörnsdóttir, fyrrverandi héraðsbókavörður Héraðsbókasafns Skagfirðinga gaf til safnsins þegar bókasafnið á Steinsstöðum var lagt niður.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.