LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiFóðringarefni, skráð e. hlutv.
Ártal1900-1950

StaðurStrandgata 49
Annað staðarheitiGránufélagshús
ByggðaheitiOddeyri
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarbær
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSlippstöðin Oddi hf.
NotandiVélsmiðjan Oddi hf.

Nánari upplýsingar

Númer11525/1993-481
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð19 x 18,5 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Efni í fóðringar sem hefur verið steypt og rennt síðan til. Mótið er rautt að lit og á það er málað númerið 481. Er í kassa nr. 65. Sjá einnig spjald 1993/1.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.