LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKlútur
Ártal1910

StaðurAðalstræti 63
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarkaupstaður
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiÁstþrúður Sveinsdóttir 1904-1978

Nánari upplýsingar

Númer1824/1963-1824
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð48 x 46 cm
EfniSilki

Lýsing

Hvítur silkiklútur. Í eitt horn hans eru saumaður fáni og kornax og blóm. Þar er saumað með rauðum og bláum stöfum "A present from Manitoba". Klúturinn er faldaður.Hann er sagður frá 1910.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.