LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiRúmfjöl
Ártal1916

StaðurSkálabrekka
ByggðaheitiÞingvallasveit
Sveitarfélag 1950Þingvallahreppur
Núv. sveitarfélagBláskógabyggð
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiHjörtur Björnsson
GefandiJakobína Þorláksdóttir 1917-1992

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ-661
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Rúmfjöl gegnskorin með ártalinu 1916. Skorin af Hirti Björnssyni frá Skálabrekku í Þingvallasveit er lærði tréskurð hjá Ríkarði Jónssyni. Fjölin er frá föðurforeldrum gefanda er lengi bjuggu á Skálabrekku. Skorin er á hana vísa með rúnaletri. „Omalugr skal ok í orþum stilltr sier fill guþs ast geta, æþri krapt fær maþr aldregi en sjer tungu trur." (Hugsvinnsmál).

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.