LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVefnaðarsýnishorn
Ártal1930

StaðurHoltakot
ByggðaheitiBiskupstungur
Sveitarfélag 1950Biskupstungnahreppur
Núv. sveitarfélagBláskógabyggð
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiJónasína Sveinsdóttir
GefandiHelgi Kristbergur Einarsson 1921-2004

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ-2053
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð11 x 9 cm
EfniUll
TækniVefnaður

Lýsing

Sex vefnaðarprufur. 2053: Einskefta, heimaspunnið og ofið, kempt í Framtíðinni. Uppistaða og ívaf tvöfalt. (Köflótt) 2053 A: Vaðmál, unnið litað og lógað heima, ullin þelkembd í Framtíðinni, spunnin á spunavél. Uppistaða og ívaf einfalt. (blátt)  2053 B: einskefta, lituð og lóguð heima, ullin kembd í  Framtíðinni. Spunnið í spunavél. Uppistaða og fyrirvaf einfalt. (rauðmóbrúnt) 2053 C: Einskefta heimaspunnið og ofið en litað og þæft í Álafoss.  Uppistaða og ívaf einfalt (rauðlilla). 2053 D: og 2053 E: brúnt og grænt oddstigið vaðmál.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.