Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ártal1984-2022

LandÍsland
Kyn / Fæðingarár
heimildarm.
Kvenkyns / 1984

Nánari upplýsingar

Númer2022-2-10
AðalskráÞjóðhættir
UndirskráSpurningaskrár - Svör
SentMóttekið29.11.2023

Kafli 1 af 6 - Description of diet

Describe your diet in your everyday life. Do you define your diet in a certain way? If so, what does that definition entail?

Ég reyni að borða innlenda framleiðslu þar sem ég er. Helst ekki soja, lárperur, pálmaolíu og alls ekki steik. Borða mikið af grænmeti, ávöxtum, eggjum, mjólkurvörum, kornmeti og fiski (ekki eldis). Ég reyni að forðast alla verksmiðjuframleiðslu á dýrum eftir bestu getu og kaupi lífrænt þegar það er hægt.


For how long have you adhered to this diet?

Svo lengi sem ég man með dýrin. Hef svo tínt út soja, avokado osfrv. eftir því sem ég átta mig á því að verið sé að riðja skóga eða álíka.



Kafli 2 af 6 - Reasons and experience

What made you change your diet? What are the main reasons behind the decision and why do you stick with it?

Mér finnst verksmiðjuframleiðsla viðbjóðsleg vanvirðing við lífið.


Where did you first hear about this diet? How did the change occur? Suddenly or gradually?

Hægt yfir langan tíma. Þetta er eftir því sem ég veit ekkert sérstakt mataræði. Bara mín tilfinning.


Has your approach or perspective changed in any way since you started this diet? Can you give an example?

Ég hef verið svona síðan ég man eftir mér. Byrjaði að ganga á milli húsa og þrasa yfir ósonlaginu þegar ég var innan við 10 ára. Fríkaði út yfir verksmiðjuframleiðslu eftir heimsókn í minkarækt og á kjúklingabú. Lærði svo um soja og pálmaolíu og þá fauk það. Fannst steik aldrei góð o.s.frv.


Have you experienced any changes in yourself following a changed diet? For example changes in how you feel (physically or mentally), your sense of taste, your behaviour, interests, or social life? If yes, please describe the changes or give examples.

Ég hef raunverulega aldrei breytt beint um mataræði. Bara bætt við og tínt út eftir því sem við á.



Kafli 3 af 6 - Your diet in everyday life

Where do you usually shop for groceries? What determines what goes into your shopping basket? (Does f. ex. pricing matter? The origin of the product? How about marketing and advertisement? The information on the labels and packaging? The layout of the store?)

Hagkaup og Krónan. Kaupi innlent og lífrænt og freerange best ef það fer saman. Er nokkurnveginn sama um verð. Elda sjaldan heima og borða mikið úti í bæ. Þá lang oftast fisk, salat eða grænmetisrétti.


Where you live, how is the access to the food or raw materials you need to be able to follow your diet?

Mjög auðvelt að nálgast allt sem ég þarf.


How much interest do you have in food and cooking in general? Is food an important aspect of your life? How much time do you devote to thinking about, making and consuming food? Do you enjoy trying out new recipes, or even coming up with your own?

Matur er mikilvægur, ég er góður kokkur en elda sjaldnast nema ég sé með matarboð. Fer oftast út að borða í hádeginu og borða svo "morgunmat" í kvöldmat.


What characterises good food? (For ex. regarding taste, smell, texture, appearance, or other qualities?)

Fjölbreytt bragð, gott hráefni, góður kokkur og skemmtilegur félagsskapur.


What characterises quality food when it comes to your specific diet? Does it matter for instance if the food is fresh or processed or contains additives?

Já borða helst ekki fisk eða kjöt sem hefur verið fryst, finnst það oft seigt eða eitthvað skrýtið. Mér er oft sama þó matur sé eitthvað unninn t.d. pestó, smjör, jógúrt eða ostur.


Is there anything you especially miss from your previous diet? Why?

Avokado, mér fannst það gott.


How often do you cook at home? What needs to be in place in the kitchen for you to be able to follow your diet? (Any specific tools or equipment, a certain amount of space or anything else?)

Elda heima svona tvisvar til þrisvar í viku og þarf engin sérstök áhöld. Bara venjulega potta, pönnur, sigti, rifjárn, hníf og skurðbretti.


How often do you eat out? Where do you prefer to go? Is it easy or difficult to order food that matches your diet in restaurants?

Fjórum, fimm sinnum í viku. Fer bara þangað sem hægt er að fá fisk og salöt. Ef ég neyðist á hamborgarastað fæ ég mér oftast bara grænmetisborgarann. Þetta er ekkert vesen. Ef ekkert annað býðst en eitthvað sem ég er ekki vön þá borða ég það oftast bara og nenni ekki að vesenast. Nemaað sé eitthvað blóðugt, þá reyni ég að borða meðlætið eða sleppi þessu bara.


What are the main obstacles you have met in your daily life when it comes to following your diet? What would make it even easier for you to follow your current diet?

Þetta gengur bara vel. Væri gaman að fá innflutningsbann á verksmiðjufrmleiðslu og umhverfissóða, t.d. Kók og Nestlé og MARGA aðra en ég sé það ekki gerast á næstunni.



Kafli 4 af 6 - Home/family, traditions, and gendered perspectives

Describe your household conditions (How many live in your home? Are there children in the home? etc.). Does everyone follow the same diet as you do? If not, how does that affect your eating habits?

Ég bý ein með hundi. Barnfrjáls að eigin vali. Það gerir allar sérviskur auðveldari að búa einn.


Do you experience support or criticism from your family, friends, or colleagues/school mates? Does that make a difference for you? Can you give us an example?

Ég held að það spái fáir í það hvað ég borða en sumum vinum mínum finnst ég snobbuð með mat og það er alveg rétt.


Do food traditions matter to you, f. ex. during celebrations? Have you had to adapt food traditions to your diet? How so?

Ég nenni ekki að vesenast of mikið og borða bara það sem er í boði. Heldur meira af meðlæti ef kjötið er verksmiðjuframleitt.


How about dinner parties and gatherings where food is offered? Do you make special arrangements regarding those? What kind of attitudes have you experienced from the hosts or other guests? Please tell us about real-life examples if you have any.

Vesenast ekki, finnst kurteisi mikilvægari en hvað ég borða í það og það skipti. Fæ mér þá bara meira af meðlætinu ef ég er ósátt við kjötið.


Have you noticed any specific attitudes or anything else regarding your diet based on your gender? If so, please describe an example.

Margir segja að lífrænt og freerange sé eitthvað svona bull fyrir homma, kerlingar og ríkisbubba en ég get alveg fallið í allar þær grúbbur svo engum þykir þetta neitt skrýtið.



Kafli 5 af 6 - Information, education, sustainability and health

Where do you mainly look for information, knowledge, recipes, or inspiration for your diet? Please put in links for any websites or social media accounts that you use (if any).

Dettur oftast bara eitthvað í hug og geri það, nota sjaldan uppakrift. Þess vegna nenni ég ekki að baka, of nákvæmt.


Do you find it important to educate others about your diet? Why, and how do you do it? / Why not? Please describe some real-life examples.

Nei, ég nenni ekki að ala upp fullorðið fólk og reyndar ekki börn heldur ef út í það er farið.


In your mind, what does sustainability in everyday life entail?

Að eignast ekki börn er mitt mikilvægasta framlag.


In your mind, what does healthy eating entail? What is healthy food?

Mikið korn, grænmeti og fiskur. Lítið kjöt.



Kafli 6 af 6 - Final remarks

Are you planning to continue to follow this diet for the foreseeable future?

Já, þetta er bara ég, ekki eitthvað mataræði. Ég þyrfti líklega að fá heilablóðfall eða alsæmer til að breyta þessu.


Is there anything you would like to add that has not been covered so far?

Sleppum barneignum og kaupum innlenda framleiðslu þar sem við erum. Verum góð við dýrin.


What is your occupation?

Skáld, kennari, leigusali, leikari.


What is your level of education?

Háskólagráða


Do you have any remarks or comments on this questionnaire?

Hefði verið gaman að hún væri á íslensku. Kannski var hægt að breyta því. Ég er tölvusauður.


Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana