Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ártal2015-2022

LandÍsland
Kyn / Fæðingarár
heimildarm.
Kvenkyns / 1989

Nánari upplýsingar

Númer2022-2-12
AðalskráÞjóðhættir
UndirskráSpurningaskrár - Svör
SentMóttekið29.11.2023

Kafli 1 af 6 - Description of diet

Describe your diet in your everyday life. Do you define your diet in a certain way? If so, what does that definition entail?

Ég er grænmetisæta - borða mest grænmeti, baunir og sojakjöt í alls konar formi. Helst sem fjölbreyttast. Elska samt líka pizzur og borgara.


For how long have you adhered to this diet?

6-7 ár sirka



Kafli 2 af 6 - Reasons and experience

What made you change your diet? What are the main reasons behind the decision and why do you stick with it?

Hef aldrei verið mikið fyrir kjöt - mest kjúkling kannski. Svo þegar ég flutti úr foreldrahúsum fór ég að borða minna og minna kjöt ósjálfrátt og svo ákvað ég að hætta alfarið. Hef ekki séð eftir því. Ástæðan fyrir kjötleysi eru líka tengdar dýravelferð og loftslagsbreytingum


Where did you first hear about this diet? How did the change occur? Suddenly or gradually?

Frekar hratt eftir að ég byrjaði að búa


Has your approach or perspective changed in any way since you started this diet? Can you give an example?

Miklu auðveldara en ég bjóst við


Have you experienced any changes in yourself following a changed diet? For example changes in how you feel (physically or mentally), your sense of taste, your behaviour, interests, or social life? If yes, please describe the changes or give examples.

Líður almennt betur líkamlega og andleg - spenntari að elda og prófa nýtt



Kafli 3 af 6 - Your diet in everyday life

Where do you usually shop for groceries? What determines what goes into your shopping basket? (Does f. ex. pricing matter? The origin of the product? How about marketing and advertisement? The information on the labels and packaging? The layout of the store?)

Mest í Bónus og svo Krónunni og stundum Nettó - verð hefur mikil áhrif


Where you live, how is the access to the food or raw materials you need to be able to follow your diet?

Auðvelt að verða sér út um flest á höfuðborgarsvæðinu


How much interest do you have in food and cooking in general? Is food an important aspect of your life? How much time do you devote to thinking about, making and consuming food? Do you enjoy trying out new recipes, or even coming up with your own?

Elska mat og finnst gaman að elda


What characterises good food? (For ex. regarding taste, smell, texture, appearance, or other qualities?)

Bara þar sem allt smellur: bragð, lykt, áferð og næringargildi


What characterises quality food when it comes to your specific diet? Does it matter for instance if the food is fresh or processed or contains additives?

Bara góður og næringarríkur matur


Is there anything you especially miss from your previous diet? Why?

Nei


How often do you cook at home? What needs to be in place in the kitchen for you to be able to follow your diet? (Any specific tools or equipment, a certain amount of space or anything else?)

Flesta daga vikunnar… og nei ekkert sérstakt. Bara almennt það sem er í flestum eldhúsum


How often do you eat out? Where do you prefer to go? Is it easy or difficult to order food that matches your diet in restaurants?

Kannski 1x í viku. Flestir staðir eru með eitthvað í boði


What are the main obstacles you have met in your daily life when it comes to following your diet? What would make it even easier for you to follow your current diet?

Skemmtilegra úrval á veitingastöðum. Oft bara grillað grænmeti í aðalrétt sem er ekki spennandi. Nú er svo auðvelt að kaupa alls konar geggjað sojakjöt að það ætti ekki að vera erfitt



Kafli 4 af 6 - Home/family, traditions, and gendered perspectives

Describe your household conditions (How many live in your home? Are there children in the home? etc.). Does everyone follow the same diet as you do? If not, how does that affect your eating habits?

Ég er grænmetisæta en kærastinn er kjötæta - hann borðar oft grænmetismat en stundum þegar við á steikir hann kjúkling á meðan ég steiki sojakjöt til að hafa með matnum. Annars allt annað sameiginlegt


Do you experience support or criticism from your family, friends, or colleagues/school mates? Does that make a difference for you? Can you give us an example?

Mér er sama hvað öðrum finnst - og flestum er sam hvað ég borða og það hefur ekki valdið veseni hingað til


Do food traditions matter to you, f. ex. during celebrations? Have you had to adapt food traditions to your diet? How so?

Hef fundið nýjar hefðir sem ég elska - en þær skipta mig ekkert svakalega miklu máli samt. Bara góður matur


How about dinner parties and gatherings where food is offered? Do you make special arrangements regarding those? What kind of attitudes have you experienced from the hosts or other guests? Please tell us about real-life examples if you have any.

Lendi oft í því í fjölskylduboðum/afmælum að það eina sem er kjötlaust er kökur - en þá er heppilegt að ég elska kökur. Væri samt alveg næs ef einstaka sinnum væru kjötlaus heitur réttur


Have you noticed any specific attitudes or anything else regarding your diet based on your gender? If so, please describe an example.

Nei



Kafli 5 af 6 - Information, education, sustainability and health

Where do you mainly look for information, knowledge, recipes, or inspiration for your diet? Please put in links for any websites or social media accounts that you use (if any).

Bara gúggla eða nota bækur sem eru til heima. Engin sérstök síða bara það sem kemur upp og lúkkar best. Annars elda ég ekki mikið eftir uppskriftum heldur bulla ég mest upp úr mér


Do you find it important to educate others about your diet? Why, and how do you do it? / Why not? Please describe some real-life examples.

Neee ekkert sérstaklega.


In your mind, what does sustainability in everyday life entail?

Veit ekki alveg


In your mind, what does healthy eating entail? What is healthy food?

Góð og fjölbreytt næring



Kafli 6 af 6 - Final remarks

Are you planning to continue to follow this diet for the foreseeable future?




Is there anything you would like to add that has not been covered so far?

Nei


What is your occupation?

Námskona


What is your level of education?

Er að ljúka tvöföldum master í vor


Do you have any remarks or comments on this questionnaire?

Nei


Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana