LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBorðdúkur, Löber
Ártal1970

Sveitarfélag 1950Seltjarnarneshreppur
Núv. sveitarfélagSeltjarnarneskaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiÁslaug Sverrisdóttir 1940-
NotandiIngibjörg Guðmundsdóttir 1911-1994

Nánari upplýsingar

Númer2005-3-5
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Sérskrá 98
Stærð124 x 30 cm
EfniUll
TækniVefnaður

Lýsing

Borðdúkur, renningur, löber, handofinn um 1970 úr kambgarni frá Gefjun.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.