Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiHúfa, sem höfuðfat
MyndefniHúfa
TitillHúfa

LandÍsland

Hlutinn gerðiPrjónastofan Prýði
GefandiÁgúst Óskarsson 1966-
NotandiÁgúst Óskarsson 1966-

Nánari upplýsingar

Númer2025-11
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn S-Þingeyinga
Stærð205 x 32 cm
EfniUllarband
TækniTækni,Vélprjónað

Lýsing

Munstruð húfa gerð af prjónastofunni Prýði á Húsavík. Á þessum tíma starfaði Ágúst hjá Framsýn og keypti húfuna af Guðmundi Hákonarsyni (f. 16. sep. 1930 - d. 11. okt. 1999) framkvæmdastjóra prjónastofunnar sem var staðsett fyrir ofan Framsýn.