Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiBarmmerki, + hlutv.
Ártal1874

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSoffía Jónsdóttir Claessen 1885-1966

Nánari upplýsingar

Númer12809/1940-27
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð2,3 cm
EfniBlikk
TækniTækni,Málmsmíði

Lýsing

Þjóðhátíðarmerki 1874: það er þunn gyllt blikk-kringla, 2,3 cm í þvm, og er þetta pressað á hana: 874/Ísland/1874. Lykkja er á brúninni fyrir festi. - Úr eigu sama.

Sýningartexti

Aðgöngumerki að þjóðhátíðarhöldunum á Öskjuhlíð 1874, er minnst var 1000 ára afmælis Íslandsbyggðar, þunn látúnskringla með lykkju fyrir bláan borða. Á merkið er þrykkt með upphleyptum stöfum 874 Ísland 1874.
12809.

Aðgöngumerki að þjóðhátíðarhöldunum á Öskjuhlíð 1874, er minnst var 1000 ára afmælis Íslandsbyggðar, þunn látúnskringla með lykkju fyrir bláan borða. Á merkið er þrykkt með upphleyptum stöfum 874 Ísland 1874.
12809.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana