LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiOfnplata
Ártal1650-1750

StaðurVesturgata
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiEyjólfur Gíslason

Nánari upplýsingar

Númer6484/1913-60
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð63,5 x 85 cm
EfniJárn
TækniMálmsteypa

Lýsing

Ofnplata, ferhyrnd og rétthyrnd, hæð 85 cm., br. 63,5 cm. með yztu brúnum. Á plötunni er skjaldarmerki Ulriks Friðriks GyldenlÝve, jarls í Noregi (d. 1704), sonar Friðriks III, 2 ljón á skildi og er kross á skildinum (dannebrogs - krossinn), kóróna er uppi yfir skildinum og situr ljón á henni með 3 dannebrogsfána í hvorum hrammi: beggja vegna skjaldmerksins eru hjálmar, brynjur, fánar og vopn. Uppi yfir er leturband og eru á því nöfnin Ulrich Friderich Guldenlew, en sjást mjög ógreinilega, þar eð platan er mjög ryðétin. Uppi yfir nöfnunum stendur AN-NO, og hefir ártalið að líkindum verið neðst á plötunni, en verður nú ekki greint þar. Vafalaust steypt í FritzÝe járnsteypu í Noregi, sem GyldenlÝve átti frá 1671 til æviloka. - Frá sama húsi og nr. 6483.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana