LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlauta

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiJörgen B. Strand
NotandiSveinbjörn Sveinbjörnsson 1847-1927

Nánari upplýsingar

Númer1981-109
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð60,7 x 3 cm
EfniMálmur, Viður
TækniHljóðfærasmíði

Lýsing

Þverflauta, hljóðpípa úr eigu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds. Talið er öruggt að hann hafi samið þjóðsönginn á flautuna í Edinborg 1874. Gunnar Björnsson sendiráðsritari átti flautuna næst á undan gefanda en þar á undan átti hana Jón Sveinbjörnsson konungsritari sem fékk hana að föðurbróður sínum Sveinbirni Sveinbjörnssyni látnum árið 1927. Litur dökkur, brúnsvartur.

Sýningartexti

Þverflauta, hljóðpípa, úr eigu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds, d. 1927, og er talið að hann hafi haft flautuna við samningu þjóðsöngs Íslendinga í Edinborg árið 1874.
1981-109

Þverflauta, hljóðpípa, úr eigu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds, d. 1927, og er talið að hann hafi haft flautuna við samningu þjóðsöngs Íslendinga í Edinborg árið 1874.
1981-109

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana