LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHnífsskaft

LandÍsland

GefandiErlendur Gottskálksson 1818-1894

Nánari upplýsingar

Númer940/1873-23
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð7 cm
EfniLátún, Viður

Lýsing

Látúnspípa ferstrend, með tré innan í: á hana er grafið með latínuletri: en af
því brotið er af öðrum endanum og nokkuð af stöfunum vantar, verður engin
veruleg meining fengin, en þetta er eptir: „,..giella: hef: eg.... Því:
gooda: von: .... i“ „& fan: til: þin: ....ne...“ Þetta fanst uppi á
fjalli.

Sýningartexti

Látúnspípa sem virðist af hnífsskafti, með óljósri áletrun grafinni með latínuletri. Fundin á fjalli en óvíst hvar, aldur óviss.
940

Látúnspípa af hnífsskafti með óljósri áletrun með latínuletri. Aldur óviss.
940

Spjaldtexti:
Ýmsir smáhlutir með áletrunum, ristum með rúnum eða gröfnum með höfðaletri og latínuletri. Flestir eru frá seinni hluta miðalda.

Various items with inscriptions: runes, stylised “head-letters” and Latin lettering. Most are from the late medieval period.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana