LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiAskur
Ártal1868

StaðurMinni-Núpur
ByggðaheitiEystrihreppur
Sveitarfélag 1950Gnúpverjahreppur
Núv. sveitarfélagSkeiða- og Gnúpverjahreppur
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

GefandiBrynjúlfur Jónsson 1838-1914

Nánari upplýsingar

Númer4831/1901-51
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniViður
TækniÚtskurður

Lýsing

Askur, í stærra lagi, með 2 eyrum, með 2 breiðum trégjörðum að ofan og neðan og 1 mjórri miðgjörð.  Lokið er skorið árið 1868 af Brynjólfi sjálfum og stendur ártalið á lokinu, það er ekki alveg kringlótt, heldur lítið eitt nefmyndað fram: ofan á því er skorin rósabreiða með blómi fremst.  Askurinn er orðinn mjög gisinn og stafirnir að losna.        1) Vestrsal.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana