Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiÞjónustukaleikur

StaðurGarðakirkja
Annað staðarheitiKirkjan
ByggðaheitiÁlftanes
Sveitarfélag 1950Garðahreppur
Núv. sveitarfélagGarðabær
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiHelgi Jónsson

Nánari upplýsingar

Númer6291/1912-69
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð7 x 4,6 cm
EfniSilfur
TækniTækni,Málmsmíði,Silfursmíði

Lýsing

Úr aðfangabók:
Þjónustukaleikur með patínu tilheyrandi, bæði úr silfri, íslenzk, með stimplinum I·H (eða H·I): kaleikurinn er allur kringlóttur og með hnúð á legg: hæð 7 cm., þverm. skálar 4,6 cm., dýpt 2,2 cm., þverm. hnúðs 2 cm., stéttar 5 cm.: patinan er 5,2 cm. að þvermáli.  Þyktin yfirleitt 0,5 mm.  Áhöld þessi eru í tréhylki, rendu úr íslenzku birki og látúnsbúnu, hæð 9,8 cm., þverm. um 6,3 mest.

Silfur í Þjóðminjasafni:
Kaleikurinn er sagður smíðaður af Helga Jónssyni (1730 - 1808), sem bjó í Borgarfirði.
(Sigrún Blöndal, 24.11.2010)


Heimildir

Þór Magnússon.  Silfur í Þjóðminjasafni.  Reykjavík, 1996: 49.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana