Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiLegsteinn
Ártal1690

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer12860/1940-78
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð67 x 65 x 15 cm
EfniGrágrýti
TækniTækni,Steinsmíði

Lýsing

Legsteinn úr grágrýti, ótilhöggvinn og fremur ólögulegur, þó allvel sléttur ofan, 65x67 cm þvers og langs, 14-15 cm þykkur, nú í tveimur hlutum. Letur með stóri skýru latínuletri: ANO: 1690 / D. JIULI. DÖDE / S.LARS. OLSÖN / PAA. S KRON/BORG. Neðan við er fremur óskýrt höggvið stundaglas, en á brún steinsins neðan við E. - Kom upp úr Reykjavíkurkirkjugarði framan við Alþingishúsið, og mun vera yfir útlendan sjómann.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana