LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiPeningabudda
Ártal1788

StaðurHlíðarendi
ByggðaheitiFljótshlíð
Sveitarfélag 1950Fljótshlíðarhreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

GefandiFriðrik Þórarinsson 1763-1817
NotandiVigfús Þórarinsson Thorarensen 1756-1819

Nánari upplýsingar

Númer360/1867-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniSilki
TækniSaumur

Lýsing

1). Peningabudda, saumuð með gulum hríng úr gulu silki á báðum hliðum, og þar innan í W.(og stafur sem ekki er hægt að skrá hér,AEG) með latínuletri og kórónu yfir, og þar undir ártal 1788. Buddan er úr rauðu silki með rauðum tíglum og grænni brydding: hana átti fyrst Vigfús Thorarensen á Hlíðarenda, sýslumaður.
1). Lýsing á nr. 1-359 sjá Skýrslu um forngripasafn Íslands í Reykjavík. I. 1863-1866. Kph. 1868. Svo.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana