LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPrjónastokkur
Ártal1880

LandÍsland

GefandiÓþekktur
NotandiJóhanna Stefánsdóttir

Nánari upplýsingar

Númer2158/1882-121
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð26,3 x 6 x 5,4 cm
EfniBeyki, Látún
TækniÚtskurður

Lýsing

Prjónastokkur, smíðaður úr bæki, l. 26,3 cm., br. 6 cm., h. 5,4 cm.  Efnisþykt um 6 -7 mm. Negldur saman með látúnsnöglum. Rennilok er á og gengur aptur úr því gagnskorinn spaði, hjartamyndaður, til að halda um þegar lokið er dregið til.  Á lok og botn, hiðar og gafla er skorið höfuðletur, svolátandi áletrun: iohannasteff/ansdottirah/al/lbiaruareire/ar/idmdccclxxx.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana