LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSakka

LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur Guðjónsson
GefandiTrausti Magnússon

Nánari upplýsingar

Númer1990-58
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð66 x 9 cm
EfniJárn

Lýsing

Sakka af hákarlasókn. Hún er stór, úr járni með járnlykkjum í endum. Er töluvert ryðguð en heil að öðru leyti. Samkvæmt upplýsingum gefanda, Trausta Magnússonar vitavarðar á Sauðanesvita, komu járnsökkur fyrst 1924 og átti hugmyndina Magnús Hannibalsson hákarlaformaður á Gjögri, faðir gefanda. Þessa sökku smíðaði hins vegar Guðmundur Guðjónsson á Gjögri. Hann var sonur Guðjóns rokkadraujara.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana