LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiHökull
Ártal1711

StaðurBrjánslækjarkirkja
ByggðaheitiVatnsfjörður
Sveitarfélag 1950Barðastrandarhreppur
Núv. sveitarfélagVesturbyggð
SýslaV-Barðastrandarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer6081/1910-200
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniBómull
TækniSaumur

Lýsing

Hökull úr rósóttum bómullardúk, móleitum, með silfurvírsknipplingakrossi. Fyrir
ofan krossinn standa stafirnir I H S og þar fyrir neðan annars vegar við
krossinn ( N ) A en hins vegar R ( I ) þ. e.  „J(h)esus Nazarenus rex
Judæorum“ . Fyrir neðan þverálmuna stendur annars vegar A N I og hins vegar
17 (11).  Stafir þeir sem eru hjer í svigum, hafa verið teknir af.   Hefir
verið smokkað yfir höfuðið.   Frá Brjánslækjarkirkju.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana