LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSjónpípa

LandÍsland

NotandiBjörn Gunnlaugsson 1788-1876

Nánari upplýsingar

Númer5482/1908-21
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn

Lýsing

Sjónpípa (kíkir ), stór og mjög stækkandi: fótur hefur verið smíðaður undir hana hjer og var hún notuð við tungl og stjörnu athuganir í lærða skólanum. Nú endurbætt af Magnúsi úrsmið Benjamínssyni o.fl. Þessi síðast töldu áhöld ( nr. 5475 - 82 ) voru notuð af Birni Gunnlaugssyni á landmælingaferðum hans: hafa þau síðan geymst í skólahúsinu og voru nú afhent safninu af núv. umsjónamanni þess.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana