Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKrossmark

StaðurGrenjaðarstaður
ByggðaheitiAðaldalur
Sveitarfélag 1950Aðaldælahreppur
Núv. sveitarfélagAðaldælahreppur
SýslaS-Þingeyjarsýsla (6600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiBenedikt Kristjánsson 1840-1915

Nánari upplýsingar

Númer4973/1902-80
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá, Fundaskrá_Lausafundir
Stærð6 x 5,75 cm
EfniKopar

Lýsing

Krossmark, mjög lítið, úr eiri, 6 sm. á lengd 5 3/4 sm. á breidd, með mynd af Kristi hangandi á krossinum, með niðurlútt höfuð og samhliða (eigi krosslagða) fætur.  Í hornunum, þar sem þvertréð og langtréð sker hvort annað, eru 4 göt í gegn um krossmarkið, sem bendir á, að krossmark þetta hafi veri ð neglt eða fest á einhvern annan hlut.  Það kom nýlega upp við gröft norðan til í kirkjugarðinum á Grenjaðarstöðum.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana