Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiRósavettlingur

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer4949/1902-56
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniUll
TækniTækni,Textíltækni,Prjón

Lýsing

Rósavettlingar, einþumlaðir, úr ull, svartir með illa gerðum ísaum á bakinu, en á að vera tré með laufum og blómum út úr, úr rauðum, grænum, gulum, ljósum og fjólubláum þræði. Ofan á þumlunum eru einnig ísaums-doppur marglitar.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana