LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiAltarisklæði
Ártal1776

StaðurSauðanes
ByggðaheitiLanganes
Sveitarfélag 1950Sauðaneshreppur
Núv. sveitarfélagLanganesbyggð
SýslaN-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

GefandiSauðaneskirkja á Langanesi

Nánari upplýsingar

Númer10865/1930-272
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð110 x 107 cm
EfniSilki
TækniVefnaður

Lýsing

Altarisklæði úr mógrænu (nú næsta mógráu) silki, fóðruð með grófu, rauðu ljerepti, með mjóum gullvírsknipplingum umhverfis, IHS á miðju úr mjóum gullvírsborða og skrautlykkjum umhverfis þá stafi, en í efri hornum ANNO 1776 og neðri hornum GMS og GAD úr sams konar borða: eru það upphafsstafir sjera Gísla Magnússonar í Sauðanesi (síðar í Arnarbæli og konu hans Guðrúnar Arnadóttur. Stærð 110 x 107 (br.) cm. Orðið mjög slitið efst.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana