LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBeislisstöng
MyndefniDýr

LandÍsland

GefandiBaldur Ingólfsson 1920-2012

Nánari upplýsingar

Númer1990-59-19
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniJárn, Koparblanda
TækniMálmsteypa

Lýsing

Beislisstengur úr koparblöndu með járnkeðju í. Á stöngunum eru upphleyptar myndir af ljónshöfði. Óvíst er hvaðan beislisstengurnar eru komnar. Kom ásamt öðrum munum nr. þjms. 1990-59. Gefandi er Baldur Ingólfsson, menntaskólakennari, Reykjavík. Munirnir eru flestir af Hólsfjöllum, þaðan sem gefandi er ættaður. Hann er fæddur 1920 á Víðishóli. Foreldrar hans bjuggu þar til 1928, bjuggu 1928-38 á Grímsstöðum, fluttust þá aftur að Víðishóli og bjuggu þar til 1950 er þau fluttust að Kaupvangsbrekku við Akureyri.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana