Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiÖskupoki

LandÍsland

GefandiMatthías Þórðarson-Dánarbú 1877-1961

Nánari upplýsingar

Númer1962-24
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð305 x 172 x 17,5 cm
EfniJárn

Lýsing

Úr aðfangabók: Úr fórum Matthíasar Þórðarsonar: Fimm öskupokar (1962:24-28). Öskupoki, saumaður úr hvítu silkitafti. Lengd hans 11 cm. Saumað er í með silkiþræði, ljósbláum, gulum og grænum, og frá po...
Lesa meira

Heimildir

Árni Björnsson. Hræranlegar hátíðir. Reykjavík 1987, bls. 78-93.
Árni Björnsson. Saga daganna. Reykjavík 1993, bls. 569-583.
Árni Björnsson.„ Öskupokar.“ Gersemar og þarfaþing. Reykjavík 1994, bls. 210-211.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana