Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkautar

StaðurLaugateigur 31
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiElsa E. Guðjónsson 1924-2010, Þór Vilhelm Guðjónsson 1917-2014

Nánari upplýsingar

Númer1996-958-49
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð30,9 cm
EfniJárn, Stál

Lýsing

Skautar í fullorðinsstærð úr af gerðinni TORPEDO-LAUF KADETT-KUNST POLAR. Þeir eru með festingum við táberg og hæl með skrúfstykkjum svo megi breikka þá og þrengja eftir breidd fótar. Skautarnir eru úr járni og stáli (STAHL Nr. 6). Fremst eru "gaddar" til að ýta sér áfram. Sjá einnig nr. 1996-958-48 og 1996-958-50. Úr fórum Elsu E. Guðjónsson og eiginmanns hennar, Þórs Guðjónssonar. Kom ásamt öðrum munum sem skráðir eru á þetta númer (þ.e. 1996:958) auk muna nr. 1996:550 - 1996: 955.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana