LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDýrabein
Ártal1000-1500

ByggðaheitiVesturdalur
Sveitarfélag 1950Lýtingsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer1973-101
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniBein

Lýsing

Dýrabein úr Hraunþúfuklaustri. Minjar sem Þór Magnússon þjóðminjavörður afhenti 29/8 1973 sem fundust  við rannsókn þar. Herðablað og tveir beinhlutar. Fannst í rúst 1, skála.

Mér sýnist þetta nú vera herðablað úr stórgrip, líklega nautgrip. Beinið neðst fyrir miðju er fjærendi af lærlegg líklega af kind/geit og beinið lengst til vinstri er líklega fjærendi af sveif úr kind/geit. (AHP 2014)

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana