Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSmjörspaði
Ártal1880-1907

StaðurÓlafsdalur
ByggðaheitiSaurbær
Sveitarfélag 1950Saurbæjarhreppur Dal.
Núv. sveitarfélagDalabyggð
SýslaDalasýsla
LandÍsland

NotandiTorfi Bjarnason 1838-1915

Nánari upplýsingar

Númer13778/1947-196
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð27,1 cm
EfniAskur
TækniTrésmíði

Lýsing

Smjörspaðar úr aski, tveir talsins, sams konar. Lengdin 27.1 sm, þar af er skaftið um 13.5 sm, mesta br. 4.3 sm, það er flatt og tungumyndað. Spaðinn sveigist upp á við og mjókkar lítið eitt fram, br. hans efst er 10 sm.  Sbr. næsta nr. á undan.

Sýningartexti

Smjörspaðar frá Búnaðarskólanum í Ólafsdal, sem Torfi Bjarnason rak þar á árunum 1880 til 1907. Smjörspaðar voru hafðir til að slétta með og snyrta smjörskökur.  
13778

Smjörspaðar tveir frá búnaðarskóla  í Ólafsdal á Vestesturlandi síðla á 19. öld, voru hafðir til að slétta með smjörskökur.
13778

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana