LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPrjónastokkur
Ártal1800-1850

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer4568/1899-37
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð29 x 3 cm
EfniFura
TækniÚtskurður

Lýsing

Prjónastokkur, 29 sm. á lengd, liðug 3 sm. á hvern kant.  Lokið er yngra og ískorið, en hliðarnar skornar með höfðaletri, er ég1) les þannig: fimm bræður (j. prjónarnir) fara (að) hvíla....En áletrunin er svona:  fimm Bræ-u-rfarahu(e)riafo-t: þ.e. gáfa um prjónana, fimm bræður fara hver á annars föt.  Stokkurinn er úr furu, nema lokið.  Hefur verið litaður svartur.  Líklega frá f.hl.19.aldar.  1)  Þ.e. J.Jac.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana